Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í reynslu nemenda sem hafa skipt úr bóknámi í starfsnám í framhaldsskóla. Rannsóknin byggir á viðtölum við átta einstaklinga, fjórar konur og fjóra karla sem skiptu frá bóknámi í starfsnám á framhaldsskólastigi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að félagsleg tenging þátttakenda við námið, skiptir sköpum um það hvort þeir ílengdust í námi sem þeir höfðu lítinn eða engan áhuga á eða hvort þeir hættu í námi sem þeir hefðu geta klárað og áttu jafnvel lítið eftir af. Dæmi voru um að sum þeirra fyndu sig vel félagslega en áttuðu sig á því þegar félagarnir fóru að útskrifast að þeim hafði lítið orðið ágengt í náminu sjálfu. Þá tóku þau ákvörðun um að breyta um stefnu á námsferlinum. Öðrum gekk ágætlega ...
Viðfangsefni rannsóknarinnar var að skoða álit tíu viðmælenda hjá skipulagsheildum með yfir fjögur h...
Skipulögð glæpastarfsemi hefur verið hitamál síðustu ár og mánuði og hefur umfjöllun um skipulagða ...
Þessi ritgerð fjallar um störf þroskaþjálfa í íslenskum grunnskólum. Ritgerðin skiptist í fræðilega...
Tilgangur þessarar eigindlegu rannsóknar var að skoða hvernig foreldrar skiptu með sér almennum undi...
Í ritgerðinni greinum við frá rannsókn, þar sem markmiðið var að kanna viðhorf starfsfólks skóla se...
Einelti í grunnskólum er vaxandi vandamál og er mikið í þjóðfélagsumræðunni. Vellíðan barna skiptir...
Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu og upplifun náms- og starfsráðgjafa af starfsfræð...
Umhverfi ferðaþjónustu er síbreytilegt og í því felast margþættar áskoranir. Skipulagsheildir sem þa...
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriÞekking okkar á getu barna á aldrinum ...
Markmið rannsóknarinnar var að öðlast þekkingu á reynslu framhaldsskólanemenda af samþættingu vinnu ...
Í greininni er varpað ljósi á upplifun og reynslu átta fengsælla íslenskra skipstjóra af því að vera...
Oft er sagt að íþróttir og fjölmiðlar geti ekki starfað án hvors annars. Íþróttir eru óþrjótandi bru...
Íþróttir í dag eru stundaðar í mjög hörðu samkeppnisumhverfi og mikill þrýstingur er á þjálfara og ...
Íslenska lífeyrissjóðskerfið er ávallt mikið í umræðunni og er fjöldi starfandi sjóða ekki undanskil...
Að verða faðir í fyrsta skipti er heilmikil breyting í lífi margra karlmanna. Við slíkar aðstæður r...
Viðfangsefni rannsóknarinnar var að skoða álit tíu viðmælenda hjá skipulagsheildum með yfir fjögur h...
Skipulögð glæpastarfsemi hefur verið hitamál síðustu ár og mánuði og hefur umfjöllun um skipulagða ...
Þessi ritgerð fjallar um störf þroskaþjálfa í íslenskum grunnskólum. Ritgerðin skiptist í fræðilega...
Tilgangur þessarar eigindlegu rannsóknar var að skoða hvernig foreldrar skiptu með sér almennum undi...
Í ritgerðinni greinum við frá rannsókn, þar sem markmiðið var að kanna viðhorf starfsfólks skóla se...
Einelti í grunnskólum er vaxandi vandamál og er mikið í þjóðfélagsumræðunni. Vellíðan barna skiptir...
Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu og upplifun náms- og starfsráðgjafa af starfsfræð...
Umhverfi ferðaþjónustu er síbreytilegt og í því felast margþættar áskoranir. Skipulagsheildir sem þa...
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriÞekking okkar á getu barna á aldrinum ...
Markmið rannsóknarinnar var að öðlast þekkingu á reynslu framhaldsskólanemenda af samþættingu vinnu ...
Í greininni er varpað ljósi á upplifun og reynslu átta fengsælla íslenskra skipstjóra af því að vera...
Oft er sagt að íþróttir og fjölmiðlar geti ekki starfað án hvors annars. Íþróttir eru óþrjótandi bru...
Íþróttir í dag eru stundaðar í mjög hörðu samkeppnisumhverfi og mikill þrýstingur er á þjálfara og ...
Íslenska lífeyrissjóðskerfið er ávallt mikið í umræðunni og er fjöldi starfandi sjóða ekki undanskil...
Að verða faðir í fyrsta skipti er heilmikil breyting í lífi margra karlmanna. Við slíkar aðstæður r...
Viðfangsefni rannsóknarinnar var að skoða álit tíu viðmælenda hjá skipulagsheildum með yfir fjögur h...
Skipulögð glæpastarfsemi hefur verið hitamál síðustu ár og mánuði og hefur umfjöllun um skipulagða ...
Þessi ritgerð fjallar um störf þroskaþjálfa í íslenskum grunnskólum. Ritgerðin skiptist í fræðilega...